Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins hélt erindi um jafnrétti á vinnumarkaði, sérstaklega jafnlaunastaðalinn, þann 27. nóvember, á ráðstefnunni #WorkEqual í Dyflinni á Írlandi. Ráðstefnan var haldin af írsku samtökunum Dress for Success sem starfa að jafnrétti á vinnumarkaði. Andrew Brownlee framkvæmdastjóri Solas, Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins, Leo Varadkar forsætisráðherra Írlands, Sonya Lennon frumkvöðull og stofnandi Dress...Read More