Það eru aðeins tvö ár síðan #MeToo byltingin hófst, þegar fyrstu hópar kvenna sendu frá sér yfirlýsingar og sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. 4,2% kvenna á Íslandi úr ýmsum starfstéttum skrifuðu undir áskoranir þar sem þær setu fram kröfur sínar um að fá að vakna, vinna, taka þátt í daglegu lífi og athöfnum...Read More