Day

janúar 10, 2020
Verkefnastjórar NOW – New Opportunities for Women NOW – New Opportunities for Women er samevrópskt verkefni styrkt af Erasmus sem ætlað er að styrkja og valdefla konur af erlendum uppruna á Íslandi, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Kýpur, Írlandi,  Portúgal og Spáni. Konur voru 52% innflytjenda í Evrópu árið 2017 og á Íslandi er kynjaskipting innflytjenda nokkuð...
Read More