Kvenréttindafélag Íslands fagnaði 113 ára afmæli sínu í vikunni, en félagið var stofnað þann 27. janúar 1907 á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Var Kvenréttindafélagið stofnað til að starfa að því að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum og þeir. Konur á Íslandi...Read More