NOW – New Opportunities for Women er samevrópskt verkefni styrkt af Erasmus sem ætlað er að styrkja og valdefla konur af erlendum uppruna á Íslandi, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Kýpur, Írlandi, Portúgal og Spáni. Kvenréttindafélag Íslands tekur þátt í þessu verkefni ásamt Evolve Global Solutions Ltd í Bretlandi, ITG Conseil í Frakklandi, IASIS í Grikklandi, Future...Read More