Day

apríl 15, 2020
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og heiðursfélagi í Kvenréttindafélagi Íslands, er níræð í dag. Fjörutíu ár eru liðin frá því að Vigdís var kjörin forseti Íslands, fyrst kvenna í heimi til að vera lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi. Framboð Vigdísar og kjör spratt upp úr grósku femínísku baráttunnar á 8. áratugnum og störf hennar í forsetatíð og...
Read More