Day

apríl 24, 2020
UNFPA – Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna hefur gefið út minnisblað þar sem farið er yfir kynjaáhrif COVID19 faraldursins. Þar bendir stofnunin á að sjúkdómar hafa mismunandi áhrif á kynin og faraldrar ýta undir kynjamisrétti og annað ójafnrétti í samfélögum. Á heimsvísu eru konur um 70% þeirra sem starfa í heilsugæslu og við félagsþjónustu, þá lendir umönnun...
Read More