Day

júní 19, 2020
Kvenréttindafélag Íslands og Hagsmunasamtök evrópskra kvenna – European Women’s Lobby sendu í dag bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætis- og jafnréttismálaráðherra þar sem hún er hvött til að tryggja þátttöku Íslands í samevrópskri rannsókn á umfangi og eðli ofbeldis gegn konum í EEA ríkjum. Framkvæmdastjórn ESB mun árið 2021 framkvæma rannsókn í löndum EEA á umfangi...
Read More