Day

ágúst 7, 2020
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent inn eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála, mál nr. 127/2020, forsætisráðuneytið. 7. ágúst 2020Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi um stjórnsýslu jafnréttismála sem nú liggur fyrir í samráðsgátt stjórnvald. Vinna og aðdragandi þessa frumvarps hefur verið til fyrirmyndar og vert að hrósa stjórnvöldum fyrir gott samráð við...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent inn eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, mál nr. 126/2020, forsætisráðuneytið. 7. ágúst 2020Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar þessu frumvarpi til endurskoðunar laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008, endurskoðun sem er löngu tímabær. Vinna og aðdragandi þessa frumvarps...
Read More
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins spjallaði við Uglu Stefaníu Kristjönu- og Jónsdóttur formann Trans Íslands um trans málefni og íslenskan femínisma, á Hinsegin dögum 2020. Hægt er að horfa á spjallið á Instagram Live. #hinseginheima           View this post on Instagram                  ...
Read More