Kvenréttindafélag Íslands hefur sent inn eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof. Mál nr. 195/2020, félagsmálaráðuneytið. 30. september 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar framkomnu frumvarpi sem kveður á um lengingu fæðingar- og foreldra orlofs í tólf mánuði og jafnan rétt foreldra til þessa orlofs. Í frumvarpinu er sjálfstæður...Read More