Day

nóvember 3, 2020
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti). 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 133, 132. mál. 3. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi og kveður á um að nýrri grein verði bætt við almenn hegningarlög nr. 19/1940...
Read More
Kvenréttindafélag Ísland hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. 151. löggjafarþing 2020–2021. Þingskjal 86,  85. mál. 3. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands hvetur Alþingi til að samþykkja tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Í tillögunni er dómsmálaráðherra falið að setja á fót starfshóp til að móta tillögur...
Read More