Day

nóvember 5, 2020
Hið árlega Kynjaþing Kvenréttindafélagsins er haldið í næstu viku, 9. til 13. nóvember. Í ár fer dagskrá Kynjaþings fram eingöngu á veraldarvefnum! Fjöldi samtaka halda viðburði á Kynjaþingi: BSRB, Efling, Femínísk fjármál, Félag kvenna í atvinnulífinu, Kvennaathvarfið, Kítón, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennasögusafnið, Kvenréttindafélagið, Samtök um líkamsvirðingu, Samtökin ’78, Stelpur rokka!, Trans Ísland, UN Women á Íslandi, WIFT,...
Read More