Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands tók þátt í pallborðsumræðum um efnahagsaðgerðir stjórnvalda í kjölfar COVID-19, á Kynjaþingi 12. nóvember 2020. Viðburðurinn bar yfirskriftina Allir vinna eða kallar vinna? og var haldinn af Femínískum fjármálum. Fundastjórar voru Finnborg Salome Steinþórsdóttir og Sigríður Finnbogadóttir (chat moderator) og í pallborði sátu Steinunn Rögnvaldsdóttir, Femínísk fjármál, Tatjana Latinovic, forkona...Read More
Velkomin á fyrirlestur og pallborðsumræður um fæðingarorlof á Íslandi, á #kynjaþingheima 13. nóvember kl. 14:00. Takið þátt á Zoom: https://us02web.zoom.us/j/89617396921 Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp þar sem réttur til fæðingarorlofs er lengdur í tólf mánuði og jafnt skipt á milli foreldra. Frumvarpið er stórt skref í átt til kynjajafnréttis, en kjaramisrétti kynjanna má að hluta til rekja til...Read More