Day

nóvember 19, 2020
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, þingskjal 26, 26. mál, 151. löggjafarþing 2020–2021. 19. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands var stofnað 27. janúar 1907 með það að markmiði að breyta stjórnarskrá Íslands, að berjast fyrir því að konur á Íslandi fengu kosningarétt. Kosningaréttinn fengu...
Read More