Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands hefur skrifað eftirfarandi grein: Vefsíðan Betrafæðingarorlof.is var opnuð á Kynjaþingi nú fyrr í mánuðinum, en þar eru birtar staðreyndir byggðar á rannsóknum um fæðingarorlof á Íslandi og í nágrannalöndunum. Þessar rannsóknir sýna skýrt að þátttaka feðra í fæðingarorlofinu hefur haft afar jákvæð áhrif, meðal annars að feður taka...Read More
Kvenréttindafélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni), þingskjal 104, 103. mál. 151. löggjafarþing. 26. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, þar sem lagt er til að barnaverndarlögum sé...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa). Þingskjal 144, 143. mál. 151. löggjafarþing. 26. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands er fylgjandi þessu frumvarpi um breytingu á lögum um opinber fjármál, sem kveður á um að „hver...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (kynferðisbrot), þingskjal 261, 241. mál, 151. löggjafarþing. 26. nóvember 2020 Hallveigarstaðir, Reykjavík Kvenréttindafélagi íslands hefur verið sent til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, sem kveður um að í hegningarlög verði bætt við ákvæði svo einnig er...Read More
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi. Þingskjal 257, 239. mál, 151. löggjafarþing. 26. nóvember 2020 Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands styður þessa tillögu til þingsályktunar sem ályktar að fela heilbrigðisráðherra að tryggja það að einstaklingar, sem ekki mega gangast undir þungunarrof...Read More