Day

desember 1, 2020
Eva Huld Ívarsdóttir lögfræðingur og stjórnarkona Kvenréttindafélags Íslands hefur skrifað eftirfarandi grein: Þessa dagana taka mannréttindasamtök um allan heim þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Ofbeldi gegn konum er rótgróið í samfélagi okkar og þrífst á tímum heimsfaraldursins COVID-19. Af tilkynningum að dæma virðist mynstur ofbeldisins þó hafa breyst, heimilisofbeldi og ofbeldi gegn...
Read More