Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að stjórnvöld hafa frestað breytingum á neðri mörkum aldursviðmiða vegna reglubundinna skimana fyrir brjóstakrabbameini. Leggst félagið gegn þeim áformum að hækka aldur kvenna sem boðaðar eru í reglubundna skimun fyrir brjóstakrabbameini úr 40 í 50 ár og hvetur stjórnvöld til falla algjörlega frá þeim áætlunum. Á níunda og tíunda áratugnum barðist...Read More