Aflið, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöfin, Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, Stígamót og UN Women á Íslandi hafa sent inn eftirfarandi umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda). 24. mars 2021 Undirrituð félög og samtök fagna því að þessi frumvarpsdrög líti loks dagsins ljós en telja að ekki...Read More
Kvenréttindafélag Íslands fordæmir ákvörðun Tyrklands að rifta samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi, Istanbúlsamningnum svokallaða. Ákvörðun Tyrklands að rifta þessum samningi er ekki aðeins aðför að konum heldur einnig að hinsegin fólki, minnihlutahópum og viðkvæmum hópum. Með því er ekki einungis verið að halda aftur af og koma í...Read More