Day

maí 6, 2021
Auglýst er eftir nemanda á háskólastigi til að vinna að samtímarannsókn um kynjaða orðræðu í kosningabaráttu til Alþingis sem eru haldnar 25. september 2021, í verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Nauðsynlegt er að nemandi hafi gott vald á íslensku. Verkefnið felst í að fylgjast með kosningabaráttunni á sumar- og haustmánuðum, kynjagreina hana og greina hvaða...
Read More