19. júní 1915 unnu konur á Íslandi kosningarétt. Enn vinnum við að jafnrétti á öllum sviðum samfélagsins. Við náum aldrei kynjajafnrétti hér á landi ef konur taka ekki fullan og jafnan þátt í allri ákvarðanatöku. Jafnrétti verður aldrei náð ef það er ekki fyrir okkur öll og kvenfrelsi náum við aðeins í sameiningu. #19júní...Read More
Ellen Calmon borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og ritari stjórnar Kvenréttindafélags Íslands hefur skrifað eftirfarandi grein: Forréttindi Konan er fjörtíuogeitthvað býr á Íslandi, vel menntuð, með íslensku að móðurmáli, ljós á hörund, skortir engin fjárhagsleg gæði, er í vinnu. Jaðarsetning Konan er fjörtíuogeitthvað býr á Íslandi, með íslensku að móðurmáli, ljós á hörund, ólst upp hjá móður sem...Read More