Fulltrúar flokka í framboði til Alþingis 2021 ræddu saman um aðgerðir til að jafna kjör, ábyrgð og álag á vinnumarkaði, 21. september 2021. Öllum framboð sem mælst höfðu með yfir 5% fylgi í könnunum síðustu þrjá mánuði var boðið að senda fulltrúa sína á fundina og þátt tóku: Kolbrún Baldursdóttir (Flokkur fólksins), Sigrún Elsa Smáradóttir...Read More