Kvenréttindafélag Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Femínísk fjármál stóðu fyrir fjórum rafrænum hádegisfundum með frambjóðendum, í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Rætt var við frambjóðendur um ofbeldismál, um fjölþætta mismunun, útilokun og jaðarsetningu, og um kynjað kjaramisrétti. Fulltrúar flokkanna sendu einnig inn skrifleg svör um hvaða aðgerðir þeirra flokkar hyggjast standa fyrir í málaflokkunum á nýju þingi....Read More
Femínístar ræða saman um um aðkallandi aðgerðir í jafnréttismálum næstu fjögur árin og helstu áskoranir framtíðarinnar. Þátt tóku Steinunn Bragadóttir í stjórn Femínískra fjármála, Ólöf Tara Harðardóttir í stjórn Öfga, Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra samtaka um kvennaathvarf, Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB, Steinunn Bragadóttir í stjórn Femínískra fjármála og Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands. Kvenréttindafélag Íslands,...Read More