Day

september 26, 2021
Til hamingju Ísland! Í fyrsta skipti í sögu Alþingis eru konur í meirihluta þingfólks, eftir kosningar gærdagsins þegar 33 konur og 30 karlar voru kosin á þing. Þetta þýðir að hlutfall kvenna á þingi er 52,4%, hið hæsta í sögu Evrópu og hið hæsta í heiminum þegar litið er til landa sem ekki hafa tekið...
Read More