Day

október 12, 2021
Kynjaþing 2021 verður haldið laugardaginn 13. nóvember milli kl. 13:00-17:00 í Veröld, húsi Vigdísar. Félög og hópar sem starfa að jafnréttismálum geta tekið frá stofu til að halda viðburði á Kynjaþingi. Þátttaka á Kynjaþingi er ókeypis. Auðarsalur (stóri salurinn í Veröld) sem tekur 121 í sæti VHV-007 (kennslustofu í Veröld) sem tekur 44 í sæti...
Read More