Day

nóvember 24, 2021
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins heldur erindi á fundi WorkEqual í Írlandi og spjallar um dagvistunarmál á Íslandi og framgang kvenna á vinnumarkaði. WorkEqual eru samtök sem vinna að jöfnum aðgangi kvenna að vinnumarkaði í Írlandi, en þar eru hindranirnar gífurlegar, þá sér í lagi vegna þess að dagvistunarúrræði eru takmörkuð og fokdýr. Fundurinn...
Read More
Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Samtök um kvennaathvarf og Stígamót hafa í sameiningu skilað viðbótarskýrslu við skýrslu stjórnvalda um framkvæmd Istanbúlssamningsins, samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi. Istanbúlsamningurinn var samþykktur á vettvangi Evrópuráðsins 11. maí 2011 og undirritaður af íslenskum stjórnvöldum sama dag. Samningurinn var loks fullgiltur þann 26. apríl...
Read More