Kvenréttindi eru mannréttindi allra kvenna, líka kvenna á flótta! **** Að undanförnu hefur verið greint frá nokkrum tilfellum þar sem ungum, einstæðum konum á flótta, sem hafa sætt kynferðislegu- og kynbundnu ofbeldi, kynfæralimlestingum og annarri ómannúðlegri meðferð hefur verið neitað um alþjóðlega vernd á Íslandi og bíða nú brottvísunar, meðal annars til Grikklands þar sem...Read More
Verið velkominn á opinn fund til að rýna saman í stjórnarsáttmálann, laugardaginn 4. desember kl. 11:00, í sal Stígamóta á Laugarvegi 170. Á fundinum verður sérstaklega rýnt í og farið yfir stefnu ríkisstjórnarinnar í þremur málaflokkum: ofbeldi, vinnumarkað og fjármál, og jafnrétti í víðum skilningi. Stefnt er að því að loknum fundi verði gefin út...Read More