Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands hélt eftirfarandi ræðu á samstöðufundi með konum á flótta 4. desember. Kvenréttindafélag Íslands vinnur að kvenréttindum allra kvenna á Íslandi. Við vinnum að mannréttindum allra og gegn hvers konar mismunun. Við mismunum ekki konum eftir félagsstöðu, uppruna eða ástæðum fyrir veru þeirra hér á landi. Það hryggir okkur og...Read More