Kvenréttindafélag Íslands hefur sent eftirfarandi áskorun til stjórnmálafólks og stjórnmálaflokka í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2020: 4. janúar 2022 Hallveigarstaðir, Reykjavík Heilir og sælir, kæru kjörnu fulltrúar á sveitarstjórnarstigi! Kvenréttindafélag Íslands skorar á íslenska stjórnmálaflokka að huga að jafnri þátttöku kvenna og fjölbreytileika í framboðslistum í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2022. Konum sem eru kjörnar í sveitarstjórnir hefur fjölgað...Read More