Day

febrúar 28, 2022
Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907. IAW hafa nú gefið frá sér yfirlýsingu um ástandið í Úkraínu. IAW standa með konum þar í landi og fjölskyldum þeirra og kalla eftir friði. Yfirlýsingin hljóðar svo: IAW Statement, 2022/02/26 By Acting President Marion Böker & Convenor of the...
Read More
Fulltrúar femínísku hreyfingarinnar í Danmörku, Finnlandi og Íslandi ræða saman um helstu áskoranir og árangur í baráttunni fyrir kjarajafnrétti, á rafrænum fundi 17. mars kl. 10:00. Erindi halda Astrid Elkjær Sørensen, sagnfræðingur í kynja- og kjaramálasögu, Fatim Diarra, formaður NYTKIS í Finnlandi og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, og Lise...
Read More