Day

mars 15, 2022
Frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga verður tekið fyrir í Alþingi á allra næstu vikum. Fjölmörg samtök og einstaklingar sem vinna með fólki á flótta hafa lýst því yfir að frumvarpið sé veruleg afturför í mannréttindavernd hópsins og stangist mögulega á við mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Aðstandendur fundarins telja afar mikilvægt að vekja athygli sem...
Read More