Day

mars 16, 2022
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórnarráðshúsinu í dag. Um er að ræða framhald af samstarfi á milli ríkisstjórnarinnar, Alþingis og alþjóðlegu þingkvennasamtakanna Women Political Leaders (WPL) um að efna til heimsþings kvenleiðtoga á Íslandi frá 2023 til 2025. Í febrúar...
Read More