Kvenréttindafélag Íslands stóð fyrir rafrænum fundi um kjarajafnrétti og leiðréttingu á kjörum kvennastétta, fimmtudaginn 17. mars á NGO-CSW 66, í samstarfi við Kvinderådet í Danmörku og NYTKIS í Finnlandi. Astrid Elkjær Sørensen sagnfræðingur í kynja- og vinnumarkaðssögu, Fatim Diarra formaður NYTKIS og Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB voru með framsögu. Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins og...Read More