Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um grænbók um mannréttindi. Mál nr. 74/2022, Forsætisráðuneytið 7.febrúar 2022 Hallveigarstöðum, Reykjavík Nú liggur í samráðsgátt beiðni um umsagnir við grænbók um mannréttindi. Kvenréttindafélag Íslands fagnar því að vinna sé hafin á ný við stofnun sjálfstæðrar mannréttindastofnunar til samræmis við ályktun Sameinuðu þjóðanna nr. 48/134 um innlendar mannréttindastofnanir...Read More