Day

maí 3, 2022
Kvenréttindafélag Íslands sendir baráttukveðjur til kvenna Bandaríkjunum, en allt bendir til að hæstiréttur þar í landi hyggist ógilda niðurstöðuna í málinu Roe gegn Wade, sem tryggði konum réttinn til þungunarrofs. Sá úrskurður myndi þýða að þungunarrof yrði bannað með lögum í fjölda fylkja Bandaríkjanna. #WomensRights #abortionrights #reproductivejustice
Read More