Day

júní 16, 2022
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir sérlegur ráðgjafi Kvenréttindafélagsins heldur erindi á lokaráðstefnu ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar kl. 12:00 að íslenskum tíma. Ráðstefnan ber yfirskriftina „Gender Perspectives of the Pandemic: Women in Research and Governance“ og fjallar um konur í vísindum og stjórnsýslunni á tímum heimsfaraldurs. RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þátttakandi í ProGender...
Read More