Rut Einarsdóttir, framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, sótti Warsaw Human Dimension Conference 2022, árlega ráðstefnu ÖSE – Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu um mannréttindi og lýðræði. Á ráðstefnunni sýndi hún samstöðu með nemendum menntaskóla og þolendum með rauðum varalit, eins og skipuleggjendur mótmæla við MH höfðu kallað eftir. Á ráðstefnunni las hún upp eftirfarandi yfirlýsingu fyrir hönd félagsins: ...Read More