Dagana 8. – 9. október fór fram árlegt kvennaþing Kongres Kobiet, sem er stærsta félagshreyfingin í Póllandi. Á hverju ári skipuleggur félagið Kvennaþing með um 4000-5000 þátttakendum frá öllu Póllandi og frá öðrum löndum. Markmiðið með þessum þinginu er að vekja athygli á, skiptast á upplýsingum og bestu reynslu varðandi aktívisma kvenna og vandamál í Póllandi....Read More