Day

nóvember 7, 2022
Ræða flutt á Austurvelli fimmtudaginn 3. Nóvember.  Aðfaranótt fimmtudagsins 3. nóvember tóku 41 lögregluþjónn þátt í fjöldabrottvísun flóttafólks til Grikklands. Leigð var vél til þess að flytja samtals 28 manns á brott. 13 fundust ekki en 15 voru handtekin og send á götuna í Grikklandi. Þessar brottvísanir eiga sér ekki stað í tómarúmi. Jarðvegurinn hefur...
Read More