Day

nóvember 16, 2022
Kvenréttindafélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd). Þingskjal 400 — 382. Mál, Stjórnarfrumvarp.  Hallveigarstöðum, Reykjavík 11. nóvember 2022 Nú liggur enn og aftur fyrir frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga nr. 80/2016. Frumvarp þessa efnis hefur verið...
Read More