Day

júní 14, 2023
Kvenréttindafélag Íslands og Lady Brewery bjóða í happy hour partý 19. júní kl. 17:00-19:00. Þar skálum við fyrir því að konur á Íslandi fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis 19. júní 1915. Einnig fögnum við útgáfu 19. júni ársrits Kvenréttindafélagsins sem kemur út í ár í 72. skiptið. Gleðistundin á sér stað í bruggsmiðju Lady...
Read More