Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér umsögn um um frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands. Forsætisráðuneytið, mál nr. 110/2023. 21. júlí 2023Hallveigarstöðum, Reykjavík Kvenréttindafélag Íslands fagnar frumvarpi til laga um stofnun Mannréttindastofnunar Íslands sem setur á laggirnar sjálfstæða og óháða innlenda mannréttindastofnun til að uppfylla viðmiðunarreglur Sameinuðu þjóðanna um mannréttindastofnanir eða svokölluð Parísarviðmið. Kvenréttindafélag Íslands (KRFÍ) er...Read More