Day

ágúst 2, 2023
Býrð þú yfir forystuhæfileikum, góðri samskiptahæfni, frumkvæði og hefur áhuga á að leiða jafnréttisstarf á Íslandi? Leitað er að reyndum og drífandi leiðtoga, sem hefur eldmóð og áhuga til að virkja og leiða félaga Kvenréttindafélags Íslands og samfélagið allt í átt að auknu jafnrétti. Kvenréttindafélag Íslands leitar eftir framkvæmdastýru á skrifstofu félagsins að Hallveigarstöðum, Túngötu...
Read More