Day

nóvember 16, 2023
Kvenréttindafélag Íslands styður að ríkið taki aukin þátt í kostnaði vegna tæknifrjóvgunar en leggst gegn því að fallið verði frá greiðsluþátttöku hins opinbera í ófrjósemisaðgerðum. Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um frumvarp til laga um breytingar á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna og lögum um ófrjósemisaðgerðir (greiðsluþátttaka hins opinbera). Kvenréttindafélag Íslands...
Read More