Day

nóvember 23, 2023
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um Landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, mál nr. 230/2023 í samráðsgátt Kvenréttindafélag Íslands styður þingsályktunartillögu um Landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks í öllum meginatriðum. Afar brýnt er að samningurinn sé innleiddur í íslensk lög sem fyrst. Félagið fagnar því einnig að tengja...
Read More