Day

desember 11, 2023
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent frá sér umsögn um þingsályktunartillögu um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldi. Kvenréttindafélag Íslands styður þingsályktunartillögu um auðveldari upplýsingagjöf milli stofnanna í heimilisofbeldismálum. Félagið hefur áður sent inn þrjár umsagnir um sama mál. Heimilisofbeldi er rótgróinn vandi í íslensku samfélagi og samstillt átak allra aðila þarf til að uppræta það. Góð samskipti milli þeirra...
Read More