Day

desember 19, 2023
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands og Kvenréttindafélag Íslands álykta: Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands og Kvenréttindafélag Íslands lýsa yfir furðu á tveimur dómum þar sem fullorðnir karlar eru dæmdir fyrir samræði við barn en ekki nauðgun. Í almennum hegningarlögum er skýrt tekið fram í 194. grein að samþykki fyrir samræði sé áskilið og að það verði að hafa verið...
Read More