Day

janúar 16, 2024
Ábendingar Kvenréttindafélags Íslands til starfshóps vegna Landsáætlunar um framfylgd samnings Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi (Istanbúl-samningsins), mál í samráðsgátt nr. 261/2023 Kvenréttindafélag Íslands styður heilshugar við vinnu við landsáætlun um framfylgd Istanbúlsaminingins og fagnar því að dómsmálaráðuneytið hafi sett starfshópinn á fót. Kvenréttindafélagið áréttar eindregin vilja sinn til þess...
Read More