Day

janúar 25, 2024
Ábendingar Kvenréttindafélags Íslands til starfshóps vegna samráðs um þjónustu við 0-6 ára börn og barnafjölskyldur Kvenréttindafélag Íslands fagnar boðaðri stefnumörkun um þjónustu við ung börn og fjölskyldur þeirra og hlakkar til að taka þátt í frekara samráði um málefnið. Á þessu stigi telur Kvenréttindafélagið ástæðu til þess að benda á nokkur atriði sem hér fylgja....
Read More