• Ert þú kona eða kvár á aldrinu 18 til 30 ára?
• Hefur þú áhuga á jafnréttis- og mannréttindamálum?
• Langar þig að eiga samvinnu við ungar konur og kvár í Belgíu, Litháen, Póllandi, Portúgal og Rúmeníu?
• Langar þig að vinna að stofnun fyrsta ungmennaráðs Kvenréttindafélagsins?
Þá er FEMME Empower verkefnið eitthvað fyrir þig!
Kynning verður fimmtudaginn 8. ágúst kl. 18:00 á zoom. Fundarslóðin er hér.
Öll velkomin!