Ertu ungmenni á aldrinum 18 til 30 ára? Þér er hér með boðið á sýningu heimildarmyndarinnar The Day Iceland Stood Still. Allar nánari upplýsingar er að finna í boðsbréfinu. Þú getur farið á Facebook síðu Kvenréttindafélagsins til að skrá þig. Hlökkum til að sjá þig!

Aðrar fréttir